top of page

Viðburðir með persónulegu ívafi

✨
Við elskum að setja punktinn yfir i-ið þegar kemur að stórum stundum!
Hvort sem þú ert að skipuleggja brúðkaup, fermingu, afmæli eða annan viðburð.
– við hönnum allt sem gerir stemninguna einstaka og heildarmyndina fallega.
​
Við bjóðum m.a. upp á:
– Boðskort, umslög og stafræn boðskort.
– Sætaskipan, borðanúmer og nafnspjöld.
– Kökutoppa.
– "Velkomin" skilti og borðskreytingar.
– Sérsniðna límmiða.
Og margt fleira, við elskum að skapa með þér!
Endilega sendu okkur línu á netfangið:
folda@foldabassa.art

bottom of page