Væntanlegt
Boðskort og fleira
Merkingin (FBA) er ekki á útprentuðum vörum.
Gestabók
Við leggjum mikla áherslu á vandaða hönnun og hágæða prentun á öllum okkar vörum.
Í framhaldinu af pöntuninni þá sendi þú/þið tölvupóst á netfangið folda@foldabassa.art ef það eru einhverjar breytingar eða ef gestabókin á ekki að vera í stíl við aðrarvörur sem eru í körfunni.
Lítil og nett gestabók sem auðvelt er að geyma og varðveita.
Pappírsþykkt á forsíðu og baksíðu Gestabókar er 300 gr. til 350 gr
Hægt er að fá mismunandi fjölda blaðsíðna inn í gestabókina. Fer eftir fjölda gesta í veislunni
Verð miðast við 15 bls.
Hægt er að velja útlit á gestabókinni í stíl við öll þau boðskort sem eru inná síðunni.
Bókin er bundin saman með fallegum borða
Engin bók er eins - Hún er handgerð af Foldu Bassa
Stærð 15 x 21 eða A5 stærð
Skemmtilegt er að hafa Gestabókina í stíl við nafnspjöld borðamerkingar og boðskort.
Það er allt hægt, Folda elskar að hanna
Fyrir frekari upplýsingar sendið tölvupóst á netfangið folda@foldabassa.is